fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Emma Stone vill fá nafnið sitt aftur

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 6. janúar 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Emma Stone hefur verið að gera það gott í Hollywood á undanförnum árum en hún er meðal annars tilnefnd til ýmissa verðlauna fyrir leik sinn í kvikmyndinni La La Land. Hún tjáði sig nýlega í viðtali við W Magazine en þar vakti helst athygli að hún sagðist óska þess að hún gæti endurheimt sitt rétta nafn.

Hún var skírð Emily Jean Stone en var látin breyta nafni sínu þegar hún gekk í samtök kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum vegna þess að kona að nafni Emily Stone var þegar skráð í félagið.

Mynd: Getty.

„Að biðja 16 ára krakka að velja nýtt nafn er mjög áhugavert ferli því ég sagði,“ segir Emma. Hún leyfði hugmyndafluginu að hlaupa með sig og valdi sér nafnið Riley. „Þannig að ég hét Riley Stone í um það bil sex mánuði og fór með gestahlutverk í Malcom in the Middle.“

„Einn daginn var kallað á mig ‚Riley, Riley,‘ og ég hafði ekki hugmynd um hvern þeir voru að tala við,“ segir Emma sem áttaði sig á því að nýja nafnið færi henni ekki vel. „Ég er ekki Riley, ég get ekki verið Riley,“ hugsaði hún. Það fór því þannig að hún valdi sér nafnið Emma enda var það nær hennar rétta nafni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum

Þessum bílum er oftast stolið í Bandaríkjunum – Eigendur Tesla í góðum málum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað

Ákveðinn í að komast frá Chelsea og horfir á einn áfangastað
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“

Van Dijk vonsvikinn með hegðun stuðningsmanna: ,,Var nóg af fólki að segja þeim að þegja“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna

Trump sendir þjóðvarðliða inn í Washington DC og tekur yfir lögregluna
Eyjan
Fyrir 17 klukkutímum

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin

Orðið á götunni: Hin raunverulega ástæða fyrir málþófinu um veiðigjöldin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.