fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025

Kim fer yfir ránið í París í smáatriðum í nýju þáttaröðinni – „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 11:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bráðum fer af stað þrettánda þáttaröðin af raunveruleikaþáttunum Keeping Up With The Kardashians. Í þætti tvö er fjallað um ránið á Kim Kardashian West í París en Kris móðir hennar sagði frá þessu í viðtali hjá Ellen DeGeneres. Þar játaði Kris að hún klökknaði í hvert skipti sem hún hugsaði um þetta hræðilega atvik.

Kris var gestur í The Ellen Show

Eftir að Kim var komin aftur til Bandaríkjana byrjaði hún að segja fjölskyldu sinni frá ráninu í smáatriðum og var auðvitað ákveðið að taka allt saman upp.  „Við erum byrjuð að sjá eitthvað af efninu sem kom út úr þessum dögum og… Enginn getur komist í gegnum fyrstu fimm mínúturnar án þess að komast í uppnám,“ sagði Kris um upptökurnar fyrir þáttinn. „Ég hágrét þegar ég horfði á þetta. Ég sá hluta, ég gat ekki einu sinni horft á þetta allt.“

Kris segir að það hafi verið mjög gott fyrir Kim að ræða þessa lífsreynslu með þessum hætti. Hún hafi ákveðið að hafa þetta með í þættinum því þetta gæti hjálpað öðrum og vakið fólk til umhugsunar. „Þetta breytti því hvernig við lifum okkar lífi og hvernig við hugsum um börnin okkar og barnabörnin mín.“

Hér fyrir neðan má sjá smá stiklu úr nýju þáttaröðinni:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 klukkutímum

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“

Patrekur sá „hrikalegar“ myndir af sér og lét minnka varirnar: „Ég er ekki lengur eins og klámstjarna“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“

Varpa ljósi á hnífamanninn: „Djöfullinn mun ekki sigra“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Draugahús á útsölu: „Afslátturinn getur verið gífurlegur“

Draugahús á útsölu: „Afslátturinn getur verið gífurlegur“
Pressan
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Fyrrverandi eiginkonur loddara og raðeltihrellis tóku höndum saman til að vara aðrar konur við – „Ekki byrja með Brandon“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.