fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

Eva er fimm ára og sannar að það er enginn of ungur til að vera femínisti

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. febrúar 2017 07:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í myndbandi, úr þáttunum The Secret Life of 4,5 and 6-Year-Olds frá Channel 4, sannar hin fimm ára Eva að þú ert aldrei of ung/ur til að vera femínisti. Í myndbandinu talar Eva um mikilvægi þess að konur kjósi og þaggar niður í dreng sem heldur að konur geta ekki verið vísindamenn.

Ég tók DNA úr banana einu sinni,

segir Eva. Channel 4 deildi myndbandinu á Twitter og Facebook. Netverjar hafa tekið Evu fagnandi og eru yfir sig ánægðir með viðhorf og hugsunarhátt hennar.

https://twitter.com/DavidChippa/status/829796645776850945?ref_src=twsrc%5Etfw

Femínistinn Eva sló svo sannarlega í gegn. Sérstaklega þegar hún kenndi stráknum, sem hélt að konur gætu ekki verið vísindamenn, bardagaíþrótt. Í lok kennslunnar var hún búinn að sannfæra strákinn að stelpur eru alveg jafn færar og strákar.

Hún var mjög hörð og sterk. Eins og Hulk,

sagði strákurinn um Evu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“

Efling lætur Morgunblaðið heyra það – „Mikið óskaplega er þetta smámannleg fyrirsögn“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“

Baunar á stuðningsmenn Arsenal og segir stemninguna vera enga: Mættu með ‘skelfilegan borða’ – ,,Sjö ára barnið mitt hefði gert þetta“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“

Þurfti að sannfæra mömmu sína sem var reið eftir misheppnuð kaup – ,,Sagði við hann að þau ættu okkur ekki skilið“
Eyjan
Fyrir 6 klukkutímum

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“

Hæðast að stjórnarandstöðunni fyrir „vandræðalegan“ fund – „Hversu lengi ætlar íhaldið að halda þessum skrípaleik áfram?“
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“

Segir að þýski risinn á Kefavíkurflugvelli sé að veita íslenskum framleiðslufyrirtækjum rothögg í trássi við skilmála útboðs – „Reksturinn stórskaðast“
Pressan
Fyrir 11 klukkutímum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

City að krækja í ungstirni PSG

City að krækja í ungstirni PSG

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.