fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025

Svona getur þú látið líta út eins og þú eigir maka

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 16. febrúar 2017 11:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valentínusardagurinn var í vikunni og voru margir þreyttir á að sjá endalaust magn af  „krúttmyndum“ af pörum sem virtust stundum einungis þjóna þeim tilgangi að minna fólk á hvað þeir sem eru í sambandi séu heppnir og hinir einmanna. Þó það sé nú ekki raunin og hvort sem þú ert í sambandi eða ekki, þá er það bæði jafn frábært. Sambandsstaða þín segir ekkert til um hamingju né heppni þína, munum það.

En fyrir þá sem vilja deila paramynd á samfélagsmiðlum þrátt fyrir að vera ekki í sambandi þá er lausn! Húsgagnafyrirtæki frá Taiwan sendi frá sér þessa stórskemmtilegu auglýsingasyrpu þar sem er sýnt hvernig er hægt að taka rómantískar „paramyndir“ þrátt fyrir að vera einhleypur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu

Gerrard útskýrir af hverju hann hafnaði starfinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“

Heimir kemur með von og trú – „Hefði ekki tekið þetta að sér nema að vera með þá tryggingu“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“

Fóru yfir fjaðrafokið í Úlfarsárdal – „Get alveg skilið að það er enginn sem hefur gaman að því að heyra það“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat

Óhugnanlegt kynferðisbrotamál ungmenna á Suðurnesjum – Dreifðu myndbandi af nauðgun gegn ólögráða stúlku á Snapchat
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
Fréttir
Í gær

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna

Þrotabúið fer fram á nauðungarsölu á einbýlishúsi Brotaflshjóna
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.