fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025

Brjálað fjör í útgáfufögnuði á vegum NÝTT LÍF og RFF – Myndir

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 23. mars 2017 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt Líf og Reykjavík Fashion Festival héldu glæsilegan útgáfufögnuð á þriðjudag á Pablo Discobar. Tilefnið var að fyrsta tölublað ársins af tímaritinu Nýtt Líf er komið út, en það er að þessu sinni tileinkað RFF. Þetta er fyrsta Nýtt Líf blaðið frá Sylvíu Rut Sigfúsdóttir sem tók á dögunum við sem ritstjóri.

Nýtt Líf – Mynd/Birtingur

Gestir fengu léttar veitingar frá veitingastaðnum Burro og hressir barþjónar Pablo Discobar sáu um að allir fengu RFF Campari kokteilinn og Kronenbourg Blanc. Viðburðurinn heppnaðist ótrúlega vel og fyrstu 150 gestirnir sem mættu fengu veglegan gjafapoka frá samstarfsaðilum Nýs Lífs. Í pokunum mátti meðal annars finna æðislega glæra snyrtitösku frá NYX Professional Makeup.

Taskan innihélt Pore FIller, Born to glow licuid illuminator, HD finishing powder, Butter gloss, Blush & Contour duo, All over balm og vinsæla spreyið Matte finish.

Miðasala á RFF er enn í fullum gangi á tix.is en tískusýningarnar fara allar fram í Hörpunni um helgina. Nýtt Líf blaðið kom til áskrifenda og í verslanir í dag!

Meðfylgjandi eru nokkrar myndir frá þessu skemmtilega kvöldi – myndir tók Sigga Ella

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“

Stuðningsmenn Liverpool áhyggjufullir: Fyrirliðinn ólíkur sjálfum sér – ,,Ekki séð hann spila svona fyrir Liverpool“
Pressan
Fyrir 12 klukkutímum

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar

Velti fyrir sér hvers vegna hún hætti að sjá myndir af litla frænda sínum á samfélagsmiðlum – Óhugnanlegur sannleikurinn kom í ljós síðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Maresca stefnir á titilinn í vetur

Maresca stefnir á titilinn í vetur
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ

Vara við flóðahættu nærri fyrirhuguðu fjölbýlishúsi í Reykjanesbæ
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“

Deilur um Palestínufána í Gleðigöngunni: „Írónían er bara svo hrópandi“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Fékk óvænt símtal frá fyrrum leikmanni erkifjendanna: ,,Ég sagði að þetta væri sofandi risi“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.