fbpx
Sunnudagur 19.október 2025

Tveggja ára tvíburar klifra úr rimlarúmunum og skemmta sér konunglega alla nóttina – Myndband

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 21. mars 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar tvíburastráka í New York komust að því af hverju strákarnir þeirra litu út fyrir að hafa sofið lítið sem ekkert yfir nóttina. Ástæðan var einföld – þeir voru klárlega ekki sofandi.

Myndband tekið upp með faldri myndavél inn í herbergi strákanna sýnir tveggja ára tvíburana, Andrew og Ryan, skemmta sér konunglega í stað þess að eiga góðan nætursvefn.

Tvíburarnir klifra auðveldlega úr rimlarúmunum, þeir raða síðan koddum á gólfið og gera ýmsar „fimleikaæfingar,“ eins og að steypa sér í kollhnís. Þeir eyða einnig miklum tíma saman í sófanum, hugsanlega að ræða um daginn og veginn, eða hvaða fimleikaæfingu þeir ættu að gera næst.

Pabbinn kemur inn í herbergið og setur strákana aftur í rúmin sín og gengur frá koddunum. En það líður ekki að löngu að þeir endurtaka leikinn.

Horfðu á þetta stórskemmtilega myndband hér fyrir neðan:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum
Fékk skrúfu í pylsuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“

Lögreglumaður kom að dreng sem hafði tekið eigið líf – „Ég man að ég stóð þarna og fann tárin stíga upp“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun

Sigmundur Ernir skrifar: Flokkurinn sem er á móti frjálsri fjölmiðlun
EyjanFastir pennar
Í gær

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins

Óttar Guðmundsson skrifar: Kormákseðli þjóðskáldsins
Pressan
Í gær

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi

Morðið sem hneykslaði Frakka: Óhugnanlegar lýsingar komu fram fyrir dómi