fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025

Úrslit Söngvakeppninnar á Rúv í kvöld – Lagaröð og símanúmer

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Laugardaginn 11. mars 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslit Söngvakeppninnar fara fram í kvöld og munu sjö lög keppa um að verða framlag Íslands í Eurovision í Úkraníu í maí. Keppendurnir flytja lög sín með enskum texta í kvöld en aðeins tvö af lögunum eru þegar komin með tónlistarmyndband við lagið á ensku, Svala Björgvinsdóttir með Paper og Aron Hannes með Tonight.  Keppnin hefst 19:45 og verður sýnd í deinni útsendingu á RÚV.

Mynd/RÚV

Svona er röðin á lögunum og er símanúmerið til að kjósa hvert lag í sviga:

1. Tonight (900 9901)

Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson
Flytjandi: Aron Hannes

Viðtal Bleikt við Aron: Aron Hannes fílar Heru Björk, Jóhönnu Guðrúnu og Celine Dion!

2. Again (900 9902)

Lag og texti: Hólmfríður Ósk Samúelsdóttir
Flytjendur: Arnar Jónsson og Rakel Pálsdóttir

Viðtal Bleikt við Arnar og Rakeli: Arnar og Rakel – Samrýmd og með Celine Dion á heilanum!

3. Hypnotised (900 9903)

Lag: Þórunn Erna Clausen, Michael James Down og Aron Brink
Texti: Þórunn Erna Clausen og William Taylor
Flytjandi: Aron Brink

Viðtal Bleikt við Aron: Aron Brink – Vonast til að geta uppfyllt draum pabba síns

4. Bammbaramm (900 9904)

Lag og texti: Hildur Kristín Stefánsdóttir
Flytjandi: Hildur

Viðtal Bleikt við Hildi: Hildur um Måns: „Er með samsæriskenningu um að svona fullkominn maður sé ekki til“

5. Make your way back home (900 9905)

Lag og texti: Rúnar Eff
Flytjandi: Rúnar Eff

Viðtal Bleikt við Rúnar: Ballöðukóngurinn Rúnar Eff lítur upp til Eiríks Haukssonar

6. Paper (900 9906)

Lag: Svala Björgvinsdóttir, Einar Egilsson, Lester Mendez og Lily Elise
Texti: Svala Björgvinsdóttir og Lily Elise
Flytjandi: Svala

Viðtal Bleikt við Svölu: Svala ætlar ekki nakin út úr húsi – Hugleiðir fyrir keppnina

7. Is this love? (900 9907)

Lag og texti: Daði Freyr Pétursson
Flytjandi: Daði Freyr Pétursson

Viðtal Bleikt við Daða: Daði Freyr – Nær vonandi úr sér kvefinu fyrir kvöldið

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“

Sæbjörn furðar sig á vinnubrögðunum í Kópavogi – „Mér finnst þetta gjörsamlega glórulaust“
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“

Sara gagnrýnir kennaranámið: „Ég þarf ekki að mæta í heil­an tíma og gera þessa hluti“
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti

Tekinn með 12 kg af gulli í tollinum – Grunaður um peningaþvætti
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp

Andrés prins sagður henda þurrkum á gólfið til þess eins að láta þjónustustúlkur taka þær upp
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis

Svona oft á að viðra hundinn að sögn dýralæknis
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA

Besta deildin: Víkingar með sterkan sigur gegn ÍA
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar

Sjáðu þegar hann heiðraði minningu félaga síns sem lést í sumar
Pressan
Fyrir 17 klukkutímum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Víetnömskum veitingastað lokað eftir að hundakjöt fannst í frystinum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.