fbpx
Föstudagur 02.maí 2025

Tískan á Coachella tónlistarhátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 25. apríl 2017 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fjölmennt á Coachella tónlistarhátíðinni sem var haldin í Indio, Kaliforníu. Hátíðin náði yfir tvær helgar og létu margar stjörnur sjá sig, eins og Lady Gaga, nýja stjörnuparið Selena Gomez og The Weeknd, Kendall og Kylie Jenner og margar fleiri.

Coachella er eins konar óformleg byrjun á sumrinu í Kaliforníu og oft skapast og sjást trendin sem verða vinsæl sumarið á eftir. Toppar, gallaefni, blómamynstur, net-efni og bóhem-klæðnaður verður vinsælt í sumar ef marka má tískuna á Coachella. Það er alltaf gaman að skoða myndir frá hátíðinni, sérstaklega þegar mann vantar innblástur. Tískan er svo lífleg, skemmtileg og sumarleg að maður getur ekki annað en hlakkað til sólarinnar hérna á Íslandi.

Skoðaðu tískuna á Coachella hér fyrir neðan. Myndirnar eru frá W Magazine.

Til að sjá fleiri myndir kíktu hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 6 klukkutímum

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há

Svona er að smitast af fuglaflensunni – Dánartíðnin mjög há
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari

Segir að Salah eigi ekki að vera valinn leikmaður tímabilsins – Nefnir annan mikilvægari
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Hulk bætti met Neymar
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks

Gamalt viðtal við njósnarann Jón Óttar vekur athygli eftir umfjöllun Kveiks
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Lenti í „martröð“ stuttu fyrir beina útsendingu: Birti mynd af sér rennandi blautri – Sjáðu hvað gerðist

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.