fbpx
Laugardagur 27.september 2025

Auglýsing Icelandair sló í gegn í Eurovision umræðunni: „Látið aldrei mótlætið sigra“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 9. maí 2017 22:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrri undankeppni Eurovision var að ljúka og því miður var Ísland ekki á meðal þeirra tíu landa sem komust áfram. Íslendingar fylgdust vel með keppninni ef marka má Twitter en þar voru netverjar duglegir að tjá skoðanir sínar um lögin og allt annað sem tengist útsendingunni. Það vakti ein auglýsing í kringum Eurovision gríðarlega mikla athygli og mikil tilfinningaleg viðbrögð. Auglýsing Icelandair um EM kvenna landsliðið í fótbolta fékk fólk til að gráta en hún snerist um mótlætið sem stúlkur og konur fá að finna fyrir í aðstæðum þar sem karlmenn og karlmennska ráða yfirleitt ríkjum og fá mestu athyglina. Auglýsingin snýst um stúlku sem langar að spila fótbolta en fær mikið mótlæti og sífellt verið að gefa í skyn að þarna eigi hún ekki heima. Hún lætur það þó ekki stoppa sig og heldur áfram að berjast á móti straumnum.

Horfðu á myndbandið hér fyrir neðan.

Þetta höfðu Íslendingar að segja um auglýsinguna:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“

Einlægur Sævar Atli í viðtali: Ótrúlegar vikur í kjölfar vonbrigða í sumar – „Þá varð allt svolítið svart“
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum

Handtekinn vegna morðs sem var framið fyrir 50 árum en situr inni vegna mannráns fyrir 40 árum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum

Reyna að selja Vlahovic í janúar – Tvö ensk stórlið á eftir honum
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“

Starfskona á barnaheimili dæmd fyrir ofbeldi gegn 21 barni – „Aðeins verstu manneskjur ráðast á varnarlaus börn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“

Arne Slot segir að um falsfrétt hafi verið að ræða – „Hjá þessu félagi má gera mistök án þess að fá sekt“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Orka hlýtur alþjóðleg markaðsverðlaun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.