fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025

Fólk með fæðingarbletti sem geta breytt því hvernig þú horfir á þau: „Lamdi kærastinn þig?“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 5. júní 2017 10:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Lamdi kærastinn þinn þig?“ „Þreifstu ekki restina af málningunni af andlitinu þínu?“ „Þú ert með varalit út um allt andlit.“ Þetta eru aðeins brot af því sem fólkið sem tók þátt í ljósmyndaverkefni fær að heyra reglulega. Linda Hansen er ljósmyndarinn á bak við verkefnið „Nevus Flammeus.“ Nevus Flammeus er einnig þekkt sem „vínar blettir“ (e. port-wine stain) en það er einkenni sem orsakar mismunandi liti í fæðingarblettum, allt frá ljós bleiku í dökk rautt. Í verkefninu tekur Linda portrett myndir af einstaklingum með þessi einkenni og hvetur fólk til að horfa fram hjá fæðingarblettinum og horfa á manneskjuna á bak við hann.

„Ég vil láta fólk horfast í augu við þetta,“ sagði Linda við Feature Shoot.

„Hversu lengi áttu að horfa? Þegar þú byrjar að sjá önnur smáatriði í myndinni? Nefið, hvernig fötin liggja. Öll litlu atriðin eru mjög mikilvæg. Þegar þú horfir nógu lengi á manneskjuna, þá er fæðingarbletturinn ekki áhugaverður lengur. Ég ber þetta saman við húðflúr: Það er forvitnilegt, sérstakur blettur með sögu. Það er fallegt. Hvernig stendur á því að þegar þú ert með blett frá náttúrunnar hendi, þá er það er ekki í lagi.“

Skoðaðu myndirnar eftir Lindu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“

Tjáir sig um skilnaðinn – „Ef þetta hefði verið undir mér komið þá hefði ég bara verið óhamingjusamur“
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Ellilífeyrisþegar sagðir hafa valdið vatnstjóni á gistiheimili

Ellilífeyrisþegar sagðir hafa valdið vatnstjóni á gistiheimili
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“

Segir frá símtali sem hann átti við Óskar Hrafn á föstudag – „Hann sagði að það væri ekki fræðilegur möguleiki“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms

Réttarhöld verða opin í viðkvæmu ærumeiðingarmáli gegn Möggu Frikka – Landsréttur sneri við úrskurði héraðsdóms
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum

Grunur um fyrstu banvænu bjarndýrsárásina í Flórída – 89 ára gamall maður fannst látinn ásamt hundi sínum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum

Þynnkan hrellir Liverpool – Gerðist í annað sinn á fimm árum
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar aftur í vandræðum vegna hegðunar sinnar – „Komin til að sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“

Brynjar aftur í vandræðum vegna hegðunar sinnar – „Komin til að sjúga kerfið þurrt, nauðga og rífa kjaft“
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.