fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025

Barnalæknir sýnir hvernig þú færð barnið þitt til að hætta að gráta

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 21. júlí 2017 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barnalæknirinn Robert C. Hamilton hefur meðhöndlað þúsundir barna á 30 ára ferli sínum í læknavísindunum og kann sitthvað þegar kemur að því að hugga þau. Hamilton, sem er læknir í Santa Monica í Kaliforníu, segir að þessi aðferð hans virki í hvert einasta skipti.

Robert Hamilton hefur verið barnalæknir í 30 ár

Málið snýst um að halda á barninu á réttan hátt. Hann deilir aðferðinni á YouTube-síðu sinni en myndband af henni má sjá hér að neðan. Það sem hann gerir er að hann ýtir hægri handlegg barnsins upp að brjóstkassa þess og leggur svo vinstri handlegg barnsins ofan á. Hann heldur svo utan um handleggina með vinstri handlegg á meðan hægri handleggur hans er undir rassi barnsins. Svo ruggar hann því rólega.

„Þú þarft að gæta þess að gera allt mjög varlega,“ segir Robert. Hann bætir við að þessi aðferð virki best fyrir börn sem eru undir þriggja mánaða gömul.

Birtist fyrst á DV.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“

Týndi sér í móðurhlutverkinu: „Ég fann að ég þyrfti núna að staldra aðeins við og hugsa hvað vil ég, hver er ég“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.