fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025

89 ára gömul amma tekur einstakar og bráðfyndnar ljósmyndir

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 16. nóvember 2017 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

 

 

Ljósmyndun er áhugamál fyrir unga sem aldna og Kimiko Nishimoto lét háan aldur ekki stoppa sig frá að læra ljósmyndun sem hún uppgötvaði þegar hún var 72 ára. Í dag er hún 89 ára, búin að taka og vinna myndir í 17 ár og þær eru bráðfyndnar.

Sonur hennar var að kenna byrjendatíma í ljósmyndun og ákvað hún að skella sér með sem nemandi óafvitandi að með því myndi hún kveikja einskæran áhuga og ástríðu á ljósmyndun.

Hún hélt einkasýningu fyrir tíu árum í heimabæ sínum, Kumamoto og fljótlega verða myndir hennar til sýnis í Epson galleríinu í Tókíó. Sýningin heitir því viðeigandi nafni Leikum okkur.

  

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik

United ætlar óvænt að framlengja samninginn – Enn ekki spilað deildarleik
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal

Fá slæmar fréttir fyrir leikinn gegn Arsenal
EyjanFastir pennar
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt

Þorsteinn Pálsson skrifar: Tómarúm fyllt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum

Palestínski fáninn verður leyfður í Eurovision höllinni en keppendur mega ekki lengur flagga regnbogafánanum
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Karl konungur um greininguna – „Ógnvekjandi reynsla að vera sagt að þú sért með krabbamein“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.