fbpx
Laugardagur 03.maí 2025

„Hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi“ – Neyðarsöfnun UN Women

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 9. nóvember 2017 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

80% íbúa í flóttamannabúðunum í Zaatari í Jórdaníu eru konur og börn. Og hér eru konur og stúlkur sérstaklega berskjaldaðar fyrir kynbundnu ofbeldi. Til að sporna við ofbeldinu og aukningu barnahjónabanda í flóttamannabúðunum starfrækja UN Women þrjá griðastaði fyrir konur og súlkur.

Konur á flótta

UN Women hefur neyðarsöfnun fyrir konur í Zaatari flóttamannabúðunum. Þú getur hjálpað konu á flótta með því að senda sms-ið KONUR í 1900 (1.490 kr.) #konuráflótta Nánari upplýsingar um griðastaði UN Women í Zaatari https://unwomen.is/konur-a-flotta/

Posted by UN Women – Íslensk Landsnefnd on 7. nóvember 2017

Konur á flótta þrá nýtt upphaf – Þú getur hjálpað með því að senda smsið KONUR í símanúmerið 1900 (smsið kostar 1.490 kr.)

Nánari upplýsingar um griðastaði UN Women í Zaatari má finna hér. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi

Minnst fjölmiðlafrelsi á Norðurlöndum er á Íslandi – Helsta ógnin sögð stafa frá hagsmunaaðilum í sjávarútvegi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal

Leggur til að Ödegaard verði sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield