fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433

Felix Örn: Þjóðhátíð 2.0

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 12. ágúst 2017 18:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Felix Örn Friðriksson, leikmaður ÍBV í Pepsi-deildinni, var að vonum sáttur í dag eftir sigur á FH í úrslitum Borgunarbikars karla 1-0 á Laugardalsvelli.

,,Tilfinningin er mjög góð. Ég held að hún hafi aldrei verið betri. Við lögðum þetta upp nákvæmlega svona eins og þetta gerðist,“ sagði Felix.

,,Það var smá stress í síðari hálfleik en ef það er ekki stress þá er þetta ekki skemmtilegt.“

,,Ef við nýtum ekki færin þá verða leikirnir svona og við við erum ekkert sérstaklega góðir í því!“

,,Þetta er algjörlega þjóðhátíð 2.0!,“ bætti Felix við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina

Southampton gerir stólpagrín á TikTok eftir ummæli frá leikmanni City um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Í gær

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester