fbpx
Fimmtudagur 07.ágúst 2025
433

Katrín Ómars: Ferðalagið algjör viðbjóður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. apríl 2017 21:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Ómarsdóttir, leikmaður KR í Pepsi-deild kvenna, var vonsvikin í kvöld eftir naumt 1-0 tap gegn ÍBV í Eyjum.

,,Mér fannst við verjast mjög vel í fyrri hálfleik og eiginlega allan leikinn og vorum þéttar,“ sagði Katrín.

,,Við fengum á okkur eitt smá skítamark á okkur en í heildina vörðumst við vel og náðum nokkrum færum í síðari hálfleik.“

,,Það var sótt á okkur í fyrri hálfleik og við náðum ekki að sækja. Við náðum aðeins flerii í seinni en við þurfum að sækja betur.“

,,Ferðalagið truflaði okkur ekki fannst mér, við mættum vel stemmdar. Ferðalagið var þó algjör viðbjóður í þessu veðri.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?

Sterling að skrifa undir hjá enn einu félaginu á Englandi?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær

Sjáðu hið stórfurðulega mark uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann

Upphæðin sem Liverpool fær í vasann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex

Tíðindi sem hafa áhrif á Rúnar Alex
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær

Sjáðu þegar Patrick skrifaði söguna uppi á Skaga í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“

Lars sendir kveðju til Íslands eftir óhappið: „Skilaboð frá gamla manninum sem getur ekki haldið sér heilum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið

Stuðningsmenn United fá stórtíðindi í morgunsárið
433Sport
Í gær

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir

Forsetinn alls ekki hrifinn af ákvörðuninni – Er ákærður fyrir fimm nauðganir
433Sport
Í gær

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“

,,Getum þakkað honum fyrir og sagt honum að fara“