fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433

Aron Einar: Planið er að taka 45 til 60 mínútur á morgun

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 22:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Mexíkó í vináttuleik á morgun en leikurinn hefst klukkan 2:00 að íslenskum tíma.

Leikurinn fer fram á Levi’s Stadium, heimavelli San Francisco 49ers en völlurinn tekur um 70 þúsund manns í sæti.

Uppselt er á leikinn en Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska landsliðsins var mættur á blaðamannafund í dag þar sem hann ræddi leikinn gegn Mexíkó.

„Planið er að spila 45 til 60 mínútur á morgun. Völlurinn lítur vel út og ég er bara mjög spenntur að spila þennan leik,“ sagði Aron sem hefur ekkert spilað undanfarna mánuði vegna meiðsla.

Íslenska liðið hefur fengið mikla athygli í Bandaríkunum en liðið verður með á HM í sumar í fyrsta sinn í sögunni.

„Aðalatriðið er að vera hógvær og það þurfa allir, stuðningsmenn og fjölmiðlar að róa í sömu átt ef við eigum að ná árangri í Rússlandi,“ sagði Aron að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“

Fjöldi aðila var 30 sekúndum frá dauðanum þegar hreyfill sprakk í loft upp – „„Þegar tíminn þinn rennur út, þá er það bara búið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri