fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433

Myndband: Eiður Smári, Putin og fleiri halda á lofti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 6. mars 2018 11:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag eru 100 dagar í það að bolta verði fyrst sparkað á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Fyrsti leikur fer fram 14 júní þegar Rússland og Sádí Arabía eigast við.

Ísland hefur leik tveimur dögum síðar þegar liðið mætir Argentínu í Moskvu.

Mótshaldarar í Rússlandi eru að leggja lokahönd á allan undirbúning og leggja þeir allt í

FIFA birti að því tilefni myndband ti að hita upp en þar halda goðsagnir á lofti.

Þarna má finna Eið Smára Guðjohnsen og fleiri magnaða leikmenn og svo kemur Vladimir Putin forseti Rússland.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik

England: Manchester United tapaði í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast

Byrjunarlið Chelsea og Liverpool – Sterk lið mætast
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“

Nefnir þrjár stjörnur og segist hafa verið í sama gæðaflokki þrátt fyrir engin tækifæri – ,,Þeir voru ekki betri en ég“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“

Segir Carragher að hætta að orða Liverpool við aðra bakverði – ,,Hjálpið mér í að skapa sömu umræðu sem var í kringumn Mo og Virgil“