fbpx
Mánudagur 15.desember 2025
433

Rasmus framlengir við Val

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. janúar 2018 10:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Christiansen hefur framlengt samning sinn við Val.

Samningurinn er til næstu tveggja ára sem þýðir að hann verður á Hlíðarenda til ársins 2020.

Hann varð samningslaus í október og höfðu nokkur lið í Pepsi-deildinni sýnt honum áhuga.

Þá var hann sterklega orðaður við ÍBV þar sem hann hóf feril sinn á Íslandi en hann ákvað að vera áfram á Hlíðarenda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur