fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433

Var Neymar ýtt í burtu frá Barcelona?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 09:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu er nú lokaður.

Það er hins vegar alltaf nóg af slúðri en það er BBC sem tók saman.

—————

Gabriel Jesus hefur hafnað nýjum samningi frá Manchester City sem hljóðar upp á 90.000 pund á viku. (Mail)

Manhcester City vill fá Isco í sumar og er tilbúið að borga 75 milljónir punda fyrir hann. (Sun)

Marcos Alonso segir að hann sé ekki að snúa aftur til Spánar. Hann er ánægður í herbúðum Chelsea. (Marca)

Everton vill fá Paulo Fonseca til þess að taka við liðinu í sumar en hann stýrir Shakhtar Donetsk í dag. (Mirror)

Real Madrid hefur áhuga á því að fá Alisson, markmann Roma en hann er einnig á óskalista Liverpool. (Marca)

Arsene Wenger er ósáttur með meðferð enska landsliðsins á Jack Wilshere en hann meiddist á æfingu liðsins á dögunum. (Star)

Roberto Carlos segir að Neymar hafi þurft að yfirgefa Barcelona vegna Lionel Messi. (FranceFootball)

Samuel Umtiti vildi ekki svara spurningum tengdum Manchester United á blaðamannafundi á dögunum. (Mirror)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær

Potter vill starfið eftir að Svíar ráku þjálfara sinn í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi

Segir frá því þegar hann var handtekinn eftir að hafa brotist inn í kvennafangelsi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina

Afmælisveisla Wayne Rooney byrjuð – Klæddi sig upp sem þekkt rokkstjarna og söng fyrir gestina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga

Loksins sigur hjá lærisveinum Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf

Byrjuð að moka inn peningum eftir að hún skipti um starf