fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433

Mirror: City hefur lagt fram tilboð í Alexis Sanchez

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. janúar 2018 17:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur lagt fram formlegt tilboð í Alexis Sanchez en það er Mirror sem greinir frá þessu.

Tilboðið hljóðar upp á 25 milljónir punda en í fyrstu var talið að Arsenal myndi ekki sætta sig við neitt minna en 35 milljónir punda.

Independent greinir hins vegar frá því að Arsenal sé tilbúið að lækka verðmiðann á honum en hvort þeir séu tilbúnir að fara niður í 25 milljónir punda þarf að koma betur í ljós.

Sanchez var nálgæt því að ganga til liðs við City í sumar en félagaskiptin gengu ekki í gegn þar sem að Arsenal tókst ekki að finna arftaka fyrir hann.

Hann verður samningslaus næsta sumar og Arsenal vill frekar selja hann núna en að missa hann frítt í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar

Stjarnan selur leikmann til Svíþjóðar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið

Nokkur félög vilja Sancho og gamlir vinir skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig

Með brotið hjarta á sjúkrahúsinu en þakkar þeim sem hata sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir

Sjáðu trúlofunarhringinn sem er sagður kosta 615 milljónir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham

Líklega að kveðja City og mun semja við Tottenham