fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Conte stundar jóga til að reyna að halda ró

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fáir stórar í boltanum jafn líflegir á hliðarlínunni og Antonio Conte stjóri Chelsea.

Stjórinn er á fullu allan leikinn og missir oft stjórn á sér í hita leiksins.

Til að reyna að ná betra jafnvægi andlega hefur Conte byrjað að stunda jóga.

,,Það er starfsmaður félagsins sem ég er þakklátur fyrir, það er gott fyrir mig að stunda jóga,“ sagði COnte.

,,Við gerum teyjur og fullt af æfingum á hverjum degi, þetta er mjög gott fyrir mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings