fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433

Carragher hefur áhyggjur af Liverpool ef Coutinho fer núna

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 3. janúar 2018 09:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guilem Balague sérfræðingur Sky Sports í La Liga segir að Barcelona sé að undirbúa tilboð sitt í Philippe Coutinho.

Balague segir að Liverpool sé tilbúið að ræða málin en Coutinho vill fara strax til félagsins.

Balague segir að Coutinho muni ekki taka þátt í leik Liverpool gegn Everton í enska bikarnum á föstudag.

,,Það sem við vitum um Coutinho, Barcelona mun gera tilboð sem verður 110 milljónir evra, plús 40 milljónir evra í bónusa,“ sagði Balague.

Jamie Carragher sérfræðingur Sky Sports og fyrrum varnarmaður Liverpool hefur miklar áhyggur af því ef Coutinho fer nú í janúar.

,,Það besta fyrir Liverpool er að semja um kaupverðið á Coutinho og að hann fari í sumar, eins og við gerðum með Keita,“ sagði Carragher.

,,Hvað græðir félagið á því að selja hann núna? Efstu fjögur sætin og að komast áfram í Meistaradeildinni er þá í hættu ef félagið selur í janúar, erfitt að fylla hans skarð. Ef hann fer í verkfall er hann í vandræðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi

Staðfesta að leikmaður þeirra hafi orðið fyrir hnífaárás – Tíu stungnir um borð í lest á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik

Van Dijk hefur engan áhuga á að tala við Trent fyrir leik
433Sport
Í gær

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Í gær

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings