fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
433

Fyrrum leikmaður Arsenal að koma frítt til Everton?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. apríl 2018 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Oğuzhan Özyakup 25 ára miðjumaður Besiktas er á leið til Everton í sumar samkvæmt fréttum í Tyrklandi.

Samningur Özyakup við Besiktas er þá á enda en hann þekkir til á Englandi.

Ungur að árum gekk Özyakup í raðir Arsenal en þar gekk ekki vel. Hann hélt aftur til heimalandsins og hefur spilað vel.

West Ham, Arsenal og fleiri lið eru sögð hafa áhuga en miðlar í Tyrklandi segja að hann fari til Everton.

Þar mun hann hitta Cenk Tosun framherja Everton sem var keyptur frá Besiktas í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið

Kosið um VAR – Tæknin verið grimm við Wolves og Arsenal en verið góð við Liverpool og fleiri lið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“

Segir Gylfa setja allt í botn með Tækniþjálfun – „Köstum á milli hugmyndum og hann er fremstur í flokki“
433
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn

Besta deild kvenna: Blikar áfram með fullt hús eftir ferð í Árbæinn
433
Fyrir 21 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Manchester United og Chelsea með sigra

Enska úrvalsdeildin: Manchester United og Chelsea með sigra
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld

Sjáðu myndbandið: Rashford átti í orðaskiptum við stuðningsmann Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur