fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433

Bætingar á öllum sviðum hjá United undir stjórn Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. mars 2018 15:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frá því að Jose Mourinho tók við sem knattspyrnustjóri Manchester United hefur liðið bætt sig á öllum sviðum.

Um er að ræða samanburð við seinna tímabil Louis van Gaal í starfi. Jose Mourinho tók við sumarið 2016.

Sé sá tími borinn saman við tímabiið ár er United að fá fleiri stig, skora meira og fær færri mörk á sig.

Mourinho fær mikla gagnrýni þessa dagana, leikstíllinn er sagður leiðinlegur og að falla úr Meistaraeildinni hefur sett pressu á Mourinho.

United situr í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í undanúrslitum bikarsins en óvíst er með framtíð Mourinho.

Stuðningsmenn United fara fram á meiri skemmtun en það er ekki stíll Mourinho, það er því óvíst hvort sambandið gangi til lengdar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer