fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
FókusKynning

Stáltech: Framúrskarandi þjónusta við sjávarútveginn

Kynning
Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 5. júní 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vélsmiðjan og renniverkstæðið Stáltech hefur verið starfandi frá árinu 2003. Aðalstarfsemi fyrirtækisins er þjónusta við ýmsar greinar matvælaiðnaðarins, ekki síst sjávarútveginn. Meðal annars er Stáltech með umboð fyrir hinar þekktu og viðurkenndu Pisces-fiskvinnsluvélar fyrir vinnslu á silungi, laxi, síld og markíl. Einnig er Stáltech með umboð fyrir STAVA-flokkunarvélar fyrir lifandi fisk.

Hjá Stáltech eru smíðuð færibönd og þvottakör fyrir fiskafurðir og fyrirtækið hannar lausnir til að flytja vörurnar frá einum stað til annars. Enn fremur endurbyggir Stáltec ýmsar fiskvinnsluvélar, meðal annars Baader. Stáltec sérhæfir sig að auki í viðgerðum og viðhaldi á Baader-vélum.

Meðal margvíslegra verkefna Stáltech í gegnum tíðina er smíði pökkunarlína fyrir rússnesk verksmiðjuskip.

Stáltech leggur áherslu á persónulega og góða þjónustu og ekkert verkefni er of lítið eða of stórt. Á fyrirtækið bæði í farsælu samstarfi við stór og lítil fyrirtæki. Stáltech tekur að sér að sérsmíða réttu vöruna sem hvern og einn viðskiptavin vantar hverju sinni.

Ágætar upplýsingar um vöruframboð og þjónustu Stáltech er að finna á heimasíðu fyrirtækisins, www.staltech.is.

Stáltech er til húsa að Tunguhálsi 10, 110 Reykjavík.
Síminn er 517 2322. Netfangið er staltech@staltech.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
23.01.2025

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina

Vetrarhátíð Heklu fer fram um helgina
Kynning
09.01.2025

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla

Notalegur lúxus hjá Regus á Laugavegi og Síðumúla
Kynning
23.10.2024

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS

Deilum jólagleðinni með BAUHAUS
Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
06.06.2024

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq

Frumsýning – Nýr Škoda Kodiaq