fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
FókusKynning

Lebowski Bar

Kynning

Laugavegi 20, 101 Reykjavík

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 19. maí 2016 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lebowski Bar er einn vinsælasti staður landsins og eru hamborgararnir ein af mörgum ástæðum þess. Sérblandað nautakjöt og sérbökuð brauð á góðu verði eru einmitt góðar ástæður fyrir marga til að leggja leið sína á Lebowski bar. Einnig eru mjólkurhristingarnir vinsælir og sérstaklega þegar sólin lætur sjá sig; þá setjast gestir á útiborðasvæðið og gæða sér á vinsælum sumardrykkjum.

Um leið og þú gengur inn á Lebowski Bar upplifir þú dálitla fortíðarstemningu og þú veist undir eins að þetta er rétti staðurinn til að fá sér nokkra drykki og skemmta sér vel.

Góður andi inni á staðnum er tryggður með því að velja vandlega réttu tónlistina, klassískt rokk frá árunum 1950 til 1980, og skapa stemningu sem The Dude úr The Big Lebowski myndi klárlega mæla með.

Allir stórir íþróttaviðburðir eru sýndir á fimm háskerpuskjám staðarins og er hægt að panta borð í síma 552-2300 fyrir hópinn sinn.

Efri hæðin á Lebowski er tilvalin fyrir einkasamkvæmi. Hæðin tekur allt að 90 manns og kostar ekkert að leigja hana fyrir hópa.

Lebowski Bar opnar alltaf kl. 11 í hádegismat og DJ er að störfum á hverju kvöldi frá klukkan 21.00-01.00 á virkum dögum og svo til 04.00 um helgar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Kynning
09.10.2024

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV

Besti vinur Íslendinga snýr aftur – Nýr Mitsubishi Outlander PHEV
KynningMatur
28.07.2024

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum

Ný ásýnd Orku rakar inn verðlaunum
Kynning
08.06.2024

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu

Skyttan Rúnar líka hittinn á shuffleborðinu
Kynning
06.06.2024

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn

Frumsýna nýjan Škoda Kodiaq á laugardaginn
Kynning
29.03.2024

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“

„Sauna hækkar hjartsláttinn, eykur vellíðan, þú sefur betur. Saunað hreinsar allt út“
Kynning
27.03.2024

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 

Dreymir þig um lúxussiglingu um fallegustu eyjur Króatíu? – Gerðu drauminn að veruleika 
Kynning
14.02.2024

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri

Brimborg frumsýnir nýjan Peugeot E-208 – Kraftmeiri, meiri drægni og ómótstæðilega skemmtilegur í akstri
Kynning
26.01.2024

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7

Vetrarsýning Heklu – Frumsýnum Volkswagen Touareg og rafmagnaðan ID.7