fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
Fréttir

620 nýjar íbúðir í Kópavogi

Samkomulag um uppbyggingu í Smáranum undirritað

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 31. maí 2016 09:05

Samkomulag um uppbyggingu í Smáranum undirritað

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkomulag um uppbyggingu í Smáranum undirritað

Kópavogsbær, Smárabyggð ehf. og Reginn fasteignafélag hafa undirritað samkomulag um uppbyggingu í Smáranum, nýju hverfi sunnan Smáralindar. Markmið samkomulagsins er að styrkja svæðið sem öflugt, vistvænt og eftirsóknarvert íbúðar- og verslunarsvæði í miðju höfuðborgarsvæðisins og að nýta núverandi innviði bæjarfélagsins betur.

Fyrirhugað er að reisa 620 íbúðir á svæðinu í 15 húsum. Gert hafði verið ráð fyrri 500 íbúðum á svæðinu en unnið er að breytingu á aðalskipulagi til að fjölga íbúðum, án þess að byggingarmagn aukist. Er það í samræmi við tillögur húsnæðisnefndar Kópavogs sem kynntar voru síðastliðið haust þar sem bent var á þörf á minni og ódýrari íbúðum á höfuðborgarsvæðinu.

Við skipulag svæðisins verður litið til yfirbragðs og hæðar byggðar, vistvænna lausna, opinna svæða, aðgengis og tenginga við aðliggjandi svæði, gæða sem og fjölbreytts íbúðarforms. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir um áramótin og verður uppbyggingu á svæðinu lokið innan átta ára samkvæmt samkomulaginu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“

Karl Arnar hristir hausinn: „Snúið fyr­ir einka­fyr­ir­tæki að standa í sam­keppni við djúpa vasa rík­is­ins“
Fréttir
Í gær

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði

Kjartan vill að stakir frídagar verði færðir að helgum: Slíta í sundur vinnuvikuna og valda margvíslegu ónæði
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling

Harry Potter-stjarnan opnar sig um vinslitin við JK Rowling
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna

Gullúr sem fannst á líki eins af farþegum Titanic seldist á rúmar 200 milljónir króna