fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fréttir

Græna gímaldið valin ljótasta nýbyggingin

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 30. desember 2025 10:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstöður nýbyggingakosningar Arkitektúruppreisnarinnar 2025 liggja fyrir. Kosið var um nýbyggingu ársins, bæði þá fallegustu og þá ljótustu.

Kosningin stóð frá 21. til 28. desember og tóku 5.755 manns þátt.

Græna gímaldið hlaut 2.394 (43,7%) atkvæði í flokki ljótustu nýbygginganna og hreppti því 1. sæti sem ljótasta nýbygging Íslands 2025.

Hafnarstræti 75 á Akureyri hlaut 2.122 (39,5%) atkvæði í flokki fallegustu nýbygginganna og hreppti því 1. sæti sem fallegasta nýbygging Íslands 2025.

Hér fyrir neðan má finna niðurstöður kosninganna í heild sinni:

Fallegasta nýbygging Íslands 2025:

Hafnarstræti 75 á Akureyri 2122 / 39,5 %

Nýi Fjörður í Hafnarfirði 1060 / 19,7 %

Eyravegur 3-5 á Selfossi 864 / 16,1 %

Hverfisgata 100 í Reykjavík 719 / 13,4 %

Bergstaðastræti 18 í Reykjavík 611 / 11,4 %

Ljótasta nýbygging Íslands 2025:

Græna gímaldið 2394 / 43,7 %

Brúin yfir Sæbraut 1505 / 27,5 %

Nýja Landsbankahúsið 643 / 11,7 %

Skrifstofur Alþingis 488 / 8,9 %

Nýi Landsspítalinn 445 / 8,1 %

Alls: 5755 samþykkt atkvæði, 700 tvöföld atkvæði (ógild)

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“

Fjárhagslegt ofbeldi og vanræksla gagnvart eldra fólki – „Í mörgum tilfellum á ofbeldið sér stað innan fjölskyldu“
Fréttir
Í gær

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu

Skjólshús – Nýtt úrræði í geðheilbrigðisþjónustu
Fréttir
Í gær

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma

Svíþjóð brást of seint við skipulagðri glæpastarfsemi – Ísland hefur enn tíma
Fréttir
Í gær

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“

Egill tætir í sig myndband Miðflokksmanna – „Í Kópavogi var rekið það sem kallaðist Fávitahæli“
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur

Úrskurðir ársins I: Varasamur læknir, ólögleg aflífun og „gallaður“ hundur
Fréttir
Fyrir 5 dögum

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl

Rukkaður fyrir misheppnaða viðgerð á bíl