fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
Fréttir

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 23. desember 2025 07:00

Eva Björg Ægisdóttir. Mynd: Skjáskot YouTube.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eva Björg Ægisdóttir rithöfundur hefur átt miklum vinsældum að fagna frá því að fyrsta bók hennar, Marrið í stiganum, bar sigur úr býtum árið 2018 í Svartfuglinum, glæpasagnaverðlaunum sem Ragnar Jónasson og Yrsa Sigurðardóttir stóðu að ásamt bókaútgáfunni Veröld. Áttunda bók hennar, Allar litlu lygarnar, kemur út núna fyrir jólin.

„Haustið 2016 var ég komin með upphaf að sögu þar sem ung stúlka er að labba heim eftir djammið og er tekin upp í rauða Kiu. Það var það sem ég var búin að skrifa. Svo kemur janúar og Birna hverfur. Það var bara svo alltof líkt þannig að ég henti því.

Ég held það hafi einn annar rithöfundur lent í þessu að vera búinn að skrifa bók sem var svo svona lík máli sem gerðist. Kannski Íslendinguinn í manni, maður getur einhvern veginn veginn ekki….þannig að ég breytti snarlega, breytti svolítið málinu.“

Sjá einnig: Eva heimsótti ömmu sína á fæðingardeildina – „Ætli það sé ekki svolítið spes“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Salah hetja Egyptalands
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“

Landsréttur vísar máli Sendinefndar ESB gegn Tómasi Hilmari frá – „Þetta er gríðarlegur léttir“
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu

Stórtækur þjófur með mikið magn vopna í sinni vörslu
Fréttir
Í gær

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Fréttir
Í gær

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík

Þrír erlendir ríkisborgarar grunaðir um að svíkja fé af öldruðu fólki í Reykjavík