fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
Fókus

Reynir að tortíma mannkyninu

Fókus
Sunnudaginn 21. desember 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðir og annað fólk er vísindaskáldsaga með gamansömu ívafi eftir Steingrím Másson. 

Fyrir ofan dökka hlið Tunglsins svífur geimskip Eggfólksins undir stjórn Tromps IV, sem hyggst útrýma mannkyninu. Á jörðu niðri er Grímur, guð í gervi manns, og bíður þess að verða kallaður fyrir ÖlfuOmega – almáttuga veru sem talar í óræðum kaótískum skipunum, ósnertanleg og ósýnileg flestum.Hún skipar honum að hafa upp á Loka í Róm og finna Barnið áður en átökin hefjast.

Guðir og annað fólk er súrrealísk goðsagnakennd saga um sköpun, baráttu á milli góðs og ills, ást og hið ótrúlega hversdagslega.

Bókin er fyrsta skáldsaga höfundar en áður hafa komið út eftir Steingrím Másson Ævintýri gula jakkafatamannsins, smásögur og ljóð og smásagan Grái prinsinn. 

Bókin er fáanleg í Nexus og hjá útgefanda.

Útgefandi: Steingrímur Dúi Másson

Prentun: Litlaprent

Steingrímur Dúi, sími 662-5793

duimasson@gmail.com

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta

Fullyrðir að barnabarn Presley sé líffræðileg móðir sonar John Travolta
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn

Lítt þekkt ættartengsl: Dúlla og djazz-istinn
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann

Svona brást Shaq við ummælum fyrrverandi eiginkonu sinnar sem sagðist aldrei hafa elskað hann
Fókus
Fyrir 5 dögum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun