fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Enginn vildi tala við Anton og Þórhall – Annað var upp á teningnum þegar spurt var hvað væri verst við árið 2025

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 17. desember 2025 15:53

Félagarnir bregða á leik.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Félagarnir Sigurður Anton og Þórhallur Þórhallsson sjá um vikulega hlaðvarpið Tímavarp og munu í tilefni áramótana halda Live Show í Tjarnarbíó þann 21. desember þar sem þeir fara í gegnum árið sem er að taka enda.

Pólitík, kvikmyndir, tónlist, dauðsföll og allt annað, svo lengi sem það er ekki íþróttir! Og fullt fullt af skemmtilegum aukahlutum að sögn félaganna.

Fyrir nokkrum dögum smelltu þeir sér í Kringluna og spurðu fólk hvað þeim fyndist standa upp úr árið 2025. Skemmst er frá því að segja að enginn vildi tala við þá.

@siggitonihvað fannst þér standa uppúr?

♬ original sound – Sigurður Anton

Annað var uppi á teningnum þegar þeir spurðu hvað væri það versta við árið. Eruð þið sammála þeim sem svöruðu? Tæplega 29 þúsund áhorf eru á myndbandið.

@timavarp lækið ef þið elskið Magnús Hlyn! @Sigurður Anton @ÞórhallurÞórhallsson ♬ original sound – Tímavarp – með Tona og Tótó

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“

Svona eiga Jón og Hafdís saman – „Ástin er brennandi“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug

Myndband af grínistanum í annarlegu ástandi vekur óhug
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 6 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025