fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 11. desember 2025 13:50

Kathryn Gunnarsson, stofnandi og fráfarandi framkvæmdastjóri Geko Consulting, og Kristján Pétur Sæmundsson, stofnandi og framkvæmdastjóri Brú Talent

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brú Talent ehf. hefur undirritað samning um kaup á öllu hlutafé Geko Consulting ehf. Bæði félög starfa í ráðningar- og ráðgjafarþjónustu. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu.

Brú Talent sérhæfir sig í ráðningum stjórnenda og reyndra sérfræðinga og þjónustar mörg af stærstu fyrirtækjum landsins. Geko hefur verið leiðandi í tæknilegum ráðningum og starfar náið með fjölda tækni-, sprota- og vaxtafyrirtækja.

Kristján Pétur Sæmundsson, stofnandi Brú Talent verður framkvæmdastjóri beggja félaga.

„Geko hefur skapað sér traust orðspor fyrir fagmennsku og framúrskarandi þjónustu. Félögin starfa á sambærilegum sviðum en með ólíkar áherslur, sem skapar spennandi tækifæri til að nýta sameiginlega styrkleika til hagsbóta fyrir viðskiptavini okkar.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann

Kalla eftir aðgerðum í kjölfar frétta um danska sæðisgjafann
Fréttir
Í gær

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín

Gluggi kom af stað nágrannaerjum í Garðabæ – Bærinn skammaður fyrir vinnubrögð sín
Fréttir
Í gær

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands

Arnar Eggert segir fólki misboðið og bíður eftir dómínó-áhrifum af ákvörðun Íslands
Fréttir
Í gær

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka

Mannslát á Kársnesi: Hinn látni var með stunguáverka
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bragi Valdimar ekki sáttur: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Bragi Valdimar ekki sáttur: „Þetta eru mikil vonbrigði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Andstæðingar sjókvíaeldis kærðu töf á vinnslu umsóknar um rekstrarleyfi

Andstæðingar sjókvíaeldis kærðu töf á vinnslu umsóknar um rekstrarleyfi