fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Milljónamæringur áreitti leikmann Liverpool – Þurfti að fá öryggisverði til að fylgja sér til og frá vinnu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. desember 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marie Höbinger, 24 ára miðjumaður hjá Liverpool, þurfti að ráða sér öryggisverði eftir að hafa orðið fyrir áreitni frá milljónamæringi, samkvæmt frásögn fyrir dómi.

Höbinger óttaðist um eigin öryggi þegar Mangal Dalal, 42 ára viðskiptamaður, sendi henni ítrekað kynferðisleg skilaboð á Instagram, þar á meðal símanúmer sitt og beiðnir um að hún heimsækti hann.

Austurríski landsliðsmaðurinn fékk sérstakan öryggisfulltrúa til að fylgja sér til og frá leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Í febrúar mætti Dalal alla leið frá London til að fylgjast með Höbinger spila gegn Manchester City og lögregla var kölluð út þegar hann sást bíða hennar við hliðarlínuna.

Dalal, sem er fráskilinn og býr í Marylebone, hefur játað áreitnina en segist hafa verið andlega veikur á þeim tíma.

Hann hefur verið látinn laus gegn tryggingu fram að dómi í janúar og má hvorki hafa samband við Höbinger né minnast á hana á samfélagsmiðlum.

Höbinger samdi við Liverpool í júlí 2023 eftir að hafa unnið tvö meistaratitla með FC Zurich Frauen.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“

Fanndís leggur skóna á hilluna eftir magnaðan feril – „Takk fyrir mig“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins

Stjarna Liverpool tekin af lífi eftir gærkvöldið – Segja hann þann versta í sögu félagsins
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið

Skóli tilkynnir andlát 19 ára nemanda – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking