fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson gefur sterklega í skyn að hann sé tilbúinn að ræða nýjan samning við írska knattspyrnusambandið (FAI) eftir glæsilega sigra á Portúgal og Ungverjalandi.

Þjálfarinn er orðinn eftirsóttur eftir árangurinn en vildi þó ekki staðfesta hvort formlegar viðræður væru að hefjast.

„Við sögðum að þegar rykið myndi setjast, þá myndum við setjast niður og ræða saman,“ sagði Heimir.

„Það hefur alltaf verið heiðarlegt samtal. Þetta mun gerast fyrr en síðar, en ekki í fjölmiðlum. Bara ég og þeir.“

Írland mætir Tékklandi á útivelli 26. mars í undanúrslitum umspilsins fyrir HM 2026. Vinnist sigur þar, taka Írar á móti annað hvort Danmörku eða Norður-Makedóníu á Aviva-leikvanginum fimm dögum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz

Vill ekki snúa aftur til Chelsea – Er orðinn besti vinur Luis Diaz
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna

Komust á HM í vikunni en Trump hefur bannað öllum frá landinu að ferðast til Bandaríkjanna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni

Carragher varar Liverpool við – Ef þeir kaupa ekki í þessa stöðu í janúar gæti liðið misst af sæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga

Tveir risar á eftir bakverðinum öfluga
433Sport
Í gær

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum