
Barcelona og Bayern Munchen hafa bæði mikinn áhuga á Alejandro Grimaldo, vinstri bakverði Bayer Leverkusen, samkvæmt Marca.
Grimaldo, sem er 30 ára, ólst upp í La Masia-akademíunni hjá Barcelona og er sagður vilja snúa aftur til heimalandsins á næstunni
Leverkusen myndi einnig frekar vilja selja þennan Grimaldo til Spánar frekar en til beinna keppinauta í Þýskalandi.
Grimaldo hefur verið lykilmaður fyrir Leverkusen frá því hann kom 2023, en hann er samningdbundinn í Þýskalandi út næstu leiktíð.