fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var fagnað víða um Írland í gær þegar landsliðið kom sér í umspil um sæti á HM með dramatískum 2-3 sigri á Ungverjum.

Heimir Hallgrímsson er auðvitað þjálfari írska liðsins, sem skoraði sigurmarkið á sjöttu mínútu uppbótartíma í gær. Þar var að verki Troy Parrott og fullkomnaði hann um leið þrennu sína.

Það hafa birst mörg myndbönd af fagnaðarlátum víða um Írland og þar var Dublin-flugvöllur engin undantekning. Meðfylgjandi myndband var tekið á bar á vellinum, þar sem allt ætlaði um koll að keyra.

Heimir og hans menn fá að vita hvaða liðum þeir mæta í umspilinu í mars næstkomandi á fimmtudag. Liðið freistar þess að komast á sitt fyrsta heimsmeistaramót síðan 2002.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Í gær

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar

Ferguson tjáir sig um United og gengi liðsins – Hrósar sérstaklega einum leikmanni sem var keyptur í sumar