fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Ferguson ánægður með stöðu mála á Old Trafford – Nefnir sérstaklega einn leikmann

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. nóvember 2025 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Goðsögnin Sir Alex Ferguson er hrifinn af því sem hann sér hjá Manchester United um þessar mundir, sérstaklega nýja markvörðinn Senne Lammens.

Belginn kom frá Royal Antwerp á lokadegi félagaskiptagluggans eftir að Andre Onana fór á láni til Tyrklands og Altay Bayındır átti afar erfiða byrjun.

Lammens hefur nú leikið fimm leiki í ensku úrvalsdeildinni og gegnt stóru hlutverki í góðu gengi liðsins undafarið.

„Markmaðurinn hefur verið frábær. Hann hefur aðeins spilað nokkra leiki en lítur mjög vel út,“ segir Ferguson um Lammens.

United hefur verið að rétta úr kútnum undanfarið eftir erfiða byrjun á leiktíðinni, sem og afar slakan árangur á þeirri síðustu.

„Ég vona að Ruben Amorim nái árangri því annað kemur ekki til greina hjá Manchester United,“ segir Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns

Madríd og Manchester líklegustu áfangastaðir spennandi leikmanns
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Í gær

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við