fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 10. nóvember 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skondin uppákoma átti sér stað í Match of the Day 2 í gærkvöldi þegar hljóðnemar voru óvart látnir vera á meðan sýnt var úr leik Brentford og Newcastle.

Á meðan svipmyndir voru á skjánum mátti heyra Wayne Rooney og Danny Murphy hlæja saman eftir að Rooney hafði beðist afsökunar á því að hafa óvart kallað Murphy röngu nafni fyrr í þættinum.

„Ég tók eftir því, en vildi ekki stoppa þig í miðri ræðu,“ sagði Murphy, en Rooney kallaði Murphy Daniel Sturridge, sem hann hefur einnig unnið með í útsendingum.

Rooney er nú fastur meðlimur í sérfræðingateymi Match of the Day, sem er afar vinsæll þáttur um ensku úrvalsdeildina.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“