fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. október 2025 12:25

Hermann Hreiðarsson þjálfar HK. Mynd/Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hermann Hreiðarsson, þjálfari HK, er samkvæmt heimildum Fótbolta.net í viðræðum við Val um að verða næsti þjálfari liðsins.

Hermann stýrði HK í Lengjudeildinin á þessu ári en liðið tapaði úrslitaleiknum um sæti í Bestu deildinni.

Meira:
Valur var í samtali Ólaf Inga áður en hann fór í Kópavoginn

Sumarið á undan stýrði hann ÍBV og kom liðinu þá upp í Bestu deildina.

Valur virðist vera að líta í kringum sig en við greindum frá því fyrr í dag að Ólafur Ingi Skúlason hefði hafnað Val til að taka við Breiðablik.

Srdjan Tufegdzic er í starfi sem þjálfari Vals en mikið hefur verið rætt og ritað um framtíð hans hjá félaginu. Túfa hefur skilað góðu starfi á sínu fyrsta heila tímabili í starfi, hefur liðið skorað mest allra í Bestu deildinni. Hefur liðið tryggt sér Evrópusæti og fór alla leið í bikarúrslit þar sem liðið tapaðai fyrir Vestra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum
Logi fær íslenska dómara

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum

Búist við tíðindum af Messi og framtíð hans á næstu dögum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag

Leikir færðir til og skjöldurinn fer á loft á laugardag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti