U16 ára landslið karla vann 3-2 sigur gegn Norður-Írlandi á æfingamóti í Finnlandi.
Sigurður Nói Jóhannsson, Bjarki Örn Brynjarsson og Aron Kristinn Zumbergs skoruðu mörk Íslands í leiknum.
Ísland mætir Finnlandi á föstudag í síðasta leik sínum á mótinu.