fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Nýju mennirnir hetjur Liverpool – Algjör heimska hjá Ekitike

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 23. september 2025 20:57

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Átta leikir fóru fram í 32-liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld.

Á Anfield byrjaði Alexander Isak gegn Southampton og skoraði hann sitt fyrsta mark fyrir Liverpool á 43. mínútu. Hugo Ekitike kom inn á fyrir hann í hálfleik og kom hann Liverpool yfir á ný á 85. mínútu, skömmu eftir að Shea Charles hafði jafnað fyrir Southampton.

Ekitike fékk að vísu sitt annað gula spjald og þar með rautt fyrir að fara úr treyjunni eftir að hafa skorað markið.

Chelsea vann þá 1-2 sigur á Lincoln með mörkum Tyrique George og Facundo Buonanotta, sem var að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið.

Úrvalsdeildarliðin Brighton, Fulham og Wolves fóru einnig áfram, en hér að neðan má sjá öll úrslit kvöldsins.

Liverpool 2-1 Southampton
Barnsley 0-6 Brighton
Burnley 1-2 Cardiff
Fulham 1-0 Cambridge
Lincoln 1-2 Chelsea
Wigan 0-2 Wycombe
Wolves 2-0 Everton
Wrexham 2-0 Reading

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur

Lélegasti þjálfari sögunnar líklega hættur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð