fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Dembele vann Ballon d’Or kjörið í kvöld – Yamal endaði í öðru sæti

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. september 2025 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ousmane Dembele hefur verið kjörinn besti knattspyrnumaður í heimi og hlýtur hann hinn eftirsótta Gullknött.

Ballon d’Or verðlaunin eru þau eftirsóttustu sem leikmaður getur unnið og var það franski sóknarmaðurinn sem vann þau.

Dembele var magnaður í liði PSG sem vann Meistaradeild Evrópu í vor. Lamine Yamal leikmaður Barcelona endar í öðru sæti.

Mo Salah hjá Liverpool fær fjórða sætið en Vitinha miðjumaður PSG tekur þriðja sætið.

Svona var listinn í karlaflokki:
1 – Ousmane Dembele
2 – Lamine Yamal
3rd: Vitinha
4th: Mohamed Salah
5th: Raphinha
6th: Achraf Hakimi
7th: Kylian Mbappé
8th: Cole Palmer
9th: Gianluigi Donnarumma
10th: Nuno Mendes

Í kvennaflokki var það Aitana Bonmatí leikmaður Barcelona og spænska landsliðsins sem vann Gullknöttinn í kvennaflokki.

Þetta er í þriðja skiptið sem Bonmatí vinnur þessi eftirsóttu verðlaun og það á þremur árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar

Fékk skilaboð um að hann geti gleymt því að fara frá United í janúar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi

Eigendur Liverpool hætta við kaup á stóru spænsku félagi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið