fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu atvikið – De Zerbi snarbilaður í skapinu og fékk rautt spjald í kvöld

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 22. september 2025 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto de Zerbi stjóri Marseille í Frakklandi er þekktur fyrir sitt mikla skap og það sást heldur betur í vköld.

De Zerbi og félagar unnu þá frækinn 1-0 sigur á PSG en hann fékk rautt spjald í uppbótartímar.

De Zerbi var brjálaður út í dómara leiksins fyrir að rífa ekki upp spjald eftir að brotið var á leikmanni hans.

De Zerbi steig inn á völlinn og urðaði yfir dómarann sem var fljótur að rífa upp gula spjaldið, stjórinn hætti ekki og fékk beint rautt.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni

Allt sauð upp úr þegar kærasti hennar kom að honum í rúminu – Segist hafa verið að hjálpa sauðdrukknum manni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur

Keypti hund til að verja heimilið eftir að hafa orðið þjóðþekktur