fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 07:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sá fyrsti til að komast ósigraður í gegnum fimm leiki í röð gegn Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

City var nálægt því að vinna leik liðanna í gær með marki sem Erling Braut Haaland skoraði snemma leiks. En Gabriel Martinelli jafnaði í lokin.

Þetta var í fimmta sinn í röð sem Guardiola tekst ekki að skáka Arteta og er það met.

Það var ljóst að City ætlaði að verja forystu sína í gær og sýnir það sig í því að liðið var aðeins 32,8 prósent með boltann.

Tölfræðivetur vekja athygli á því að það er lægsta hlutfall með bolta hjá nokkru liði Guardiola í leik í efstu deild.

City er eftir leikinn með 7 stig í níunda sæti, 3 stigum á eftir Arsenal sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum

Fékk óvæntar 133 milljónir endurgreiddar frá skattinum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær