fbpx
Mánudagur 22.september 2025
433Sport

Arteta í sögubækurnar í gær – Enginn annar náð þessu gegn Guardiola

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. september 2025 07:22

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, er sá fyrsti til að komast ósigraður í gegnum fimm leiki í röð gegn Pep Guardiola, stjóri Manchester City.

City var nálægt því að vinna leik liðanna í gær með marki sem Erling Braut Haaland skoraði snemma leiks. En Gabriel Martinelli jafnaði í lokin.

Þetta var í fimmta sinn í röð sem Guardiola tekst ekki að skáka Arteta og er það met.

Það var ljóst að City ætlaði að verja forystu sína í gær og sýnir það sig í því að liðið var aðeins 32,8 prósent með boltann.

Tölfræðivetur vekja athygli á því að það er lægsta hlutfall með bolta hjá nokkru liði Guardiola í leik í efstu deild.

City er eftir leikinn með 7 stig í níunda sæti, 3 stigum á eftir Arsenal sem er í öðru sæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“

Birgir segir breytinga þörf eftir uppákomuna í Keflavík en lausnin er í sjónmáli – „Hef áhyggjur af heilindum leiksins þarna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“

Amorim harður á sínu – „Ekki einu sinni páfinn fær mig til að breyta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd