fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Leitar United til Sádí Arabíu til að laga miðsvæðið?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 15:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er sagt hafa áhuga á óvæntum félagaskiptum Ruben Neves, samkvæmt nýjum fréttum á Englandi.

Liðið hefur glímt við vandræði á miðsvæðinu á tímabilinu þar sem jafnvægið í tvíeykinu í 3-4-3 kerfi Rúbens Amorim hefur reynst vandasamt.

Samkvæmt fréttum á Englandi gæti United leitað í lausn með því að reyna að fá fyrrum miðjumann Wolves, Ruben Neves, aftur til Evrópu og það á góðu verði.

Neves, sem er 28 ára og leikur nú með Al-Hilal í Sádi-Arabíu, er sagður opinn fyrir endurkomu til Evrópu.

Í fréttinni segir jafnframt að miðjumaðurinn gæti verið fáanlegur fyrir aðeins 17 milljónir punda, sem gæti reynst veruleg bót fyrir United-lið sem sárvantar stöðugleika á miðjunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“

Fór að ferðast til að halda sér gangandi í sorginni – „Að vinna með fólki með heilabilun hefur líka hjálpað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“

Goðsögn United ósátt með ákvörðun sumarsins – „Ég hafði aldrei heyrt um Lammens“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool