fbpx
Laugardagur 20.september 2025
433Sport

Jóhann telur að fáir á Íslandi hefðu þolað þetta högg – „En það stingur að það sé ekki brugðist við“

433
Laugardaginn 20. september 2025 13:30

Jóhann Skúli Jónsson. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Skúli Jónsson, hlaðvarpsstjarna með meiru, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar í Íþróttavikunni á 433.is á föstudag. Þar var farið vel yfir lokasprettinn í Bestu deild karla.

Jóhann er mikill stuðningsmaður Vals, sem er búið að tapa toppsætinu nú fyrir tvískiptingu. Lykilmennirnir Patrick Pedersen og Frederik Shcram eru frá út tímabilið og annar lykilmaður, Tómas Bent, var seldur á miðju tímabili til Skotlands.

„Þú ert búinn að missa besta markvörðinn, besta djúpa miðjumanninn og langbesta framherjann í deildinni. Ég held að það séu ekki mörg lið sem myndu ráða við þetta,“ sagði Jóhann í þættinum.

„En það stingur að þetta gerist þegar glugginn er opinn og að það sé ekki brugðist við. Fyrir einum og hálfum mánuði síðan var ég að horfa fram á það að vinna tvöfalt. Nú eru áhyggjur komnar á að halda Evrópusæti,“ sagði Jóhann enn fremur, en Valur fór í bikarúrslit og tapaði gegn Vestra þar.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar

Vilja fá Casemiro frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami

Messi að krota undir nýjan samningi í Miami