fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Þetta eru fimm kynþokkafyllstu karlmenn á Íslandi að mati Gunna Birgis

433
Föstudaginn 19. september 2025 13:30

Gunnar Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður hjá RÚV valdi fimm kynþokafyllstu leikmenn Bestu deildar karla. Valið var opinberað í Dr. Football þættinum í dag.

Gunnar sem er þekktur fyrir mikið dálæti á tísku og útliti, hann var ekki í neinum vandræðum með að velja listann.

„Við erum alltaf saman í saunu í Mosó, hann er komin í bad-boy lúkkið,“ sagði Gunnar um Kristin Freyr Sigurðsson leikmann Vals sem komst á listann.

Athygli vekur að aðeins leikmenn úr Val og Breiðablik komast á lista Gunnars.

Kristinn þegar hann gekk í raðir Vals árið 2018.

5. Kristinn Freyr Sigurðsson (Valur)

Mynd: DV/KSJ

4. Viktor Karl Einarsson (Breiðablik)

Tobias Thomsen.

3. Tobias Thomsen (Breiðablik)

Mynd/Eyþór Árnason

2. Hólmar Örn Eyjólfsson (Valur)

Mynd/Helgi Viðar

1. Anton Ari Einarsson (Breiðablik)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna

Fylgjast með hvort Chelsea brjóti á réttindum leikmanna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“

Emil ræddi um vin sinn sem fékk ekki þá athygli sem hann átti skilið – „Góður strákur, hann er smá feimin og til baka“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi

Haaland tjáir sig um Grealish – Segist sakna hans á hverjum degi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot

Sjáðu seinna mark Rashford í kvöld – Gjörsamlega geggjað skot
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur

Réttarhöldum vegna andláts Sala frestað – Vilja 17 milljarða í bætur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti

Carragher veður í eigendur Chelsea og bendir á þessa hluti
433Sport
Í gær

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Í gær

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool

Mögnuð tölfræði Van Dijk hjá Liverpool