fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, segir að Raheem Sterling og Axel Disasi, sem hafa verið útilokaðir frá aðalliðsæfingum félagsins, hafi það engu að síður mun betra en faðir hans sem starfaði sem sjómaður í hálfa öld.

Á blaðamannafundi á föstudag var Maresca spurður út í stöðuna á Sterling og Disasi, sem æfa nú hvor í sínu lagi á æfingasvæði Chelsea án þess að sjá fyrir sér endurkomu í hópinn.

Félag atvinnuknattspyrnumanna (PFA) hefur að sögn gripið inn í og krafist þess að leikmennirnir fái viðunandi aðstöðu til æfinga á meðan þeir bíða mögulegra félagaskipta í janúar.

Maresca svaraði spurningunni með skýru svari: „Faðir minn er 75 ára gamall og hefur unnið sem sjómaður í 50 ár, frá klukkan tvö um nóttina til tíu um morguninn,“ sagði stjórinn.

„Þetta er erfitt líf. Það að vera atvinnumaður í fótbolta er ekki erfitt líf.“

Sterling, sem er 30 ára, á enn tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea og er hæst launaði leikmaður félagsins með 53 milljónir króna í laun á viku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans

Eignir dugðu ekki upp í skuldir við andlát hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“

Lýsir augnablikinu sem samsæriskenningar fóru á flug og símtöl bárust á Morgunblaðið – „Er svo galið“
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Í gær

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“