fbpx
Föstudagur 19.september 2025
433Sport

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. september 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tim Lewis, varaformaður Arsenal og einn nánasti ráðgjafi eigandans Stan Kroenke, lætur af störfum í óvæntum stjórnarskiptum hjá félaginu.

Lewis, 62 ára lögfræðingur og stjórnunarfræðingur, hefur starfað náið með eigendum félagsins, Kroenke Sports & Entertainment (KSE), frá árinu 2007.

Hann tók sæti í stjórn Arsenal árið 2020 og var síðar gerður að varaformanni í mars 2023.

Brottför hans markar umtalsverða breytingu á völdum innan félagsins, þar sem Josh Kroenke, sonur Stan og 45 ára að aldri, hefur tekið æ ríkari þátt í daglegum rekstri félagsins og mun halda áfram að auka áhrif sín.

Jafnframt hefur Arsenal tilkynnt að Richard Garlick, núverandi framkvæmdastjóri, muni taka við sem forstjóri félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð

Háttsettur maður hjá Chelsea hættir – Eru ekki að finna fyrirtæki til að borga uppsett verð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið

Lokaumferð í deildarkeppni hjá konunum um helgina – Þór/KA og Víkingur berjast um síðasta lausa sætið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein

Tungubrjótur í beinni útsendingu – Kallaði hann óvart hreinan svein
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni

Átti misheppnaða dvöl í Evrópu síðast en gæti endað í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði

Ein besta knattspyrnukona heims sagði takk en nei takk við gylliboði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Messi að skrifa undir
433Sport
Í gær

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga

Ungur leikmaður Manchester United reynir að komast á Arabíuskaga
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki

Strákarnir okkar standa í stað eftir tvo frábæra leiki