fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Áður óséð myndband frá Anfield – Aðstoðarmaður Simeone hrækti á stuðningsmann Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. september 2025 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, átti í útistöðum við stuðningsmenn Liverpool í leik liðanna í Meistaradeildinni í gær.

Eftir sigurmark Virgil van Dijk undir lok leiks sauð gjörsamlega upp úr og Simeone óð upp að stúkunni og lét vel valin orð falla, aðallega að einum stuðningsmanni að því er virðist. Fékk hann rautt spjald í kjölfarið.

Meira:
Sjáðu átök Simeone við stuðningsmann Liverpool – Kallar eftir refsingu en stuðningsmaðurinn tjáir sig

Aðstoðarmaður hans tók líka þátt í þessu og nú hefur birst myndband af því þegar hann hrækti á stuðningsmann Liverpool.

Aðstoðarmaðurinn fór við hlið átakanna og setti slummu upp í stúku, eitthvað sem flestum þykir viðbjóðsleg hegðun.

Atvikið er hér að neðan og gerist eftir 14 sekúndur í myndbandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Messi að skrifa undir

Messi að skrifa undir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu

Samningurinn fer senn að renna út – Áhugi frá heimalandinu og Ítalíu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool

Leikmaður Newcastle hreinskilinn er hann ræddi skipti Isak til Liverpool
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar

Mourinho skrifar undir í dag – Snýr aftur á Stamford Bridge í lok mánaðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn